Týnt
Hvert ertu farinn?
finn þig hvergi,
hvar ertu?
Búin að leita útum allt,
en hvergi þig finn...
Kíki
upp,
niður,
hægri,
vinstri,
fer heilan hring,
þá loksins finn ég þig sofandi,
sofandi í hausnum mínum.
Ég vek þig og finn strax
hvernig æðarnar tútna út,
gleðiefnið sem dreyfist um líkamann.
ummmmmmmmmm....  
Halla
1985 - ...
Ruglumbull


Ljóð eftir Höllu

Skilaðu mér!
Týnt
4 saman