Djákninn á Myrká
Á Myrká bjó djákni einn
Átti hann lífsbitan seigan
Í jólaboðið var hann seinn
Því dauðinn vildi hann feigan
Yfir brúna djákninn ríður djarfur
Veit ekki að brúin er að bresta
Er hún brestur djákninn stendur stjarfur
Hefur engan stað í hönd að festa
Fölur upp á bakkann djákninn flýtur
Ástríðufullur lifnar við
Þegar hann svo spegilmyndina lítur
Hefur hann snúið aftur í draugalið
Djákninn kemur ríðandi á bæinn
Fær þar koss á kinn
Hún segir honum hvað gerst hafði um daginn
Á meðan hann hemur hestinn sinn
Á leiðinni upp í hallann
Kemur Kári fljótt
Gúðrún sér í hvítan skallann
Úff það var ljót
Er þau koma aftur heim á Myrká
Ætlar djákninn að spyrja:
Viltu ekki vera mér hjá,
Ástarævintýrið er rétt að byrja?
Guðrún því með öllu neitar
Hún hleypur burt og beint
Að griðarhúsi Guðrún leitar
En það er því miður of seint
Djákni ætlar að þrífa hana niður
En Guðrún hringir bjöllum
Á bænum myndast mikill kliður
Og Guðrun er að fá hjálp frá nokkrum köllum
Við þetta verður djákni smeykur
Hann hleypur yfir torfin
Þá kemur mikill reykur
Og púff djákninn var horfinn
Alla ævi mun þetta á Guðrúnu bitna
Og aldrei mun hún djákna gleyma
Hún hefur stundumm sést mikið svitna
Er hún segist sjá djáknann sveima.
Átti hann lífsbitan seigan
Í jólaboðið var hann seinn
Því dauðinn vildi hann feigan
Yfir brúna djákninn ríður djarfur
Veit ekki að brúin er að bresta
Er hún brestur djákninn stendur stjarfur
Hefur engan stað í hönd að festa
Fölur upp á bakkann djákninn flýtur
Ástríðufullur lifnar við
Þegar hann svo spegilmyndina lítur
Hefur hann snúið aftur í draugalið
Djákninn kemur ríðandi á bæinn
Fær þar koss á kinn
Hún segir honum hvað gerst hafði um daginn
Á meðan hann hemur hestinn sinn
Á leiðinni upp í hallann
Kemur Kári fljótt
Gúðrún sér í hvítan skallann
Úff það var ljót
Er þau koma aftur heim á Myrká
Ætlar djákninn að spyrja:
Viltu ekki vera mér hjá,
Ástarævintýrið er rétt að byrja?
Guðrún því með öllu neitar
Hún hleypur burt og beint
Að griðarhúsi Guðrún leitar
En það er því miður of seint
Djákni ætlar að þrífa hana niður
En Guðrún hringir bjöllum
Á bænum myndast mikill kliður
Og Guðrun er að fá hjálp frá nokkrum köllum
Við þetta verður djákni smeykur
Hann hleypur yfir torfin
Þá kemur mikill reykur
Og púff djákninn var horfinn
Alla ævi mun þetta á Guðrúnu bitna
Og aldrei mun hún djákna gleyma
Hún hefur stundumm sést mikið svitna
Er hún segist sjá djáknann sveima.