

Rigndu ekki niður tárum,
þetta mun annars allt enda í sárum,
þú litla skinn Hryggur skalt þú ei vera,
alltaf skalt þú til mín um-hyggju bera,
ég stend hér og þín bíð þó ég sé nú alls
ekki fríð,
hjá þér ég vil nú vera en þú vilt ekki
láta á þér bera.
þetta mun annars allt enda í sárum,
þú litla skinn Hryggur skalt þú ei vera,
alltaf skalt þú til mín um-hyggju bera,
ég stend hér og þín bíð þó ég sé nú alls
ekki fríð,
hjá þér ég vil nú vera en þú vilt ekki
láta á þér bera.