

gengur upp gena stigann
sullar dna á milli glasa
Kári glottir ánægður
með milljónir í vasa
en hver veit
hvað þeir í díkót
eru að brasa?
sullar dna á milli glasa
Kári glottir ánægður
með milljónir í vasa
en hver veit
hvað þeir í díkót
eru að brasa?