Manni
Manni litli karlinn sá
Er snýtti sér í föt
Heldur betur honum brá
Þegar hann fór af sinni Flöt
Hvað var orðið um hann
Þennan lærða og snjalla mann
Var eitt sinn ánægður,
Eða svo hélt hann
Hann var orðinn einmanna
Átti engan að
Varð að búa í öskjuhlíð
Fór aldrei í bað
svo var það einn dag
er hann var að spræna í krús
að sá þennan séstaka
hvorki mann né mús
hann sagði hvorki nafn sitt
né hvaðan hann væri
það eina sem hann sagði var
\"ég vil gefa þér annað tækifæri
Manni kinkaði kolli
var orðinn ægi spenntur
það næsta sem gerðist var að
hann var aftur á Flötina lentur
hann sá sína konu
og litla strákinn sinn,
sagði ekkert en huggsaði
\"þakka þér Guð minn\"
Er snýtti sér í föt
Heldur betur honum brá
Þegar hann fór af sinni Flöt
Hvað var orðið um hann
Þennan lærða og snjalla mann
Var eitt sinn ánægður,
Eða svo hélt hann
Hann var orðinn einmanna
Átti engan að
Varð að búa í öskjuhlíð
Fór aldrei í bað
svo var það einn dag
er hann var að spræna í krús
að sá þennan séstaka
hvorki mann né mús
hann sagði hvorki nafn sitt
né hvaðan hann væri
það eina sem hann sagði var
\"ég vil gefa þér annað tækifæri
Manni kinkaði kolli
var orðinn ægi spenntur
það næsta sem gerðist var að
hann var aftur á Flötina lentur
hann sá sína konu
og litla strákinn sinn,
sagði ekkert en huggsaði
\"þakka þér Guð minn\"