Járn Fuglinn
Hver ert þú sem yfir okkur flýgur,
á þeim aftari stígur
og að restini lýgur?

Hver ert þú sem drepur heilu löndin,
eyðileggur vináttuböndinn
og rífur blómavöndinn?

Hver ert þú sem ert svo frekur
að þú frelsi tekur
og fyrir fleira ert sekur?

Hver ert þú sem lætur hauskúpur klofna,
vináttu rofna
og leyfir fólki eigi að sofna?

Hver ert þú sem þróunn tefur,
engar tilfinningar hefur
og ekkert gott gefur

Hver ert þú sem ofbeldi beitir,
til reiði reitir
og Járn Fuglinn heitir?  
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást