Stjarnan hennar
Ég gekk í gegnum stóru dyrnar og mér leið eins og glitrandi stjörnu.
Allir störðu á mig í fáeinar en langar sekúndur.
Ég sá myndavélar, fréttafólk og rauðan borða,
en aðeins frá mínu sjónarhorni.
Ljósin hurfu og ég fékk sjónina aftur.
Þarna stóð hún, fallegri en nokkru sinni áður.
Það var aðeins hún, brosandi.
Ég var stjarnan hennar.  
Óskar Kj
1989 - ...


Ljóð eftir Óskar Kj

Blóm Hreinnar Fegurðar
Járn Fuglinn
Kristján Stöðugtvatn Endurlífgaður
Lítið bros á litlum strák
Stjarnan hennar
Skógur Menntunar
Að ganga með þér
DásamlegHeit
Hlutir sem fólk getur ekki verið án
Fullkominn kúla
Pælingar
skilningsleysi
Mig langar að skrifa ljóð
Konungurinn
Kindin
Stjakinn
Kisu saga
Anna og Hreinn
Samvisku ást