

ég keyri inná
bensínstöðina
beygi mig fram
og fæ dæluna
kalda í rassgatið
ég keyri burt
og drep hugsanir
í hvernig ég ætla
að eyða punktunum
sem ég græddi
með því að dæla sjálfur
bensínstöðina
beygi mig fram
og fæ dæluna
kalda í rassgatið
ég keyri burt
og drep hugsanir
í hvernig ég ætla
að eyða punktunum
sem ég græddi
með því að dæla sjálfur