Minningarbrot
Sterk og stirð við erum, reynum að finna ró og kyrrð, undir höfn við gluggum öll
bátur vaggar undurhægt fiskar í sjónum synda, djúp alda breiðist okkur hjá,
á barmi óttans óttumst ei,við höfum fundið frið.
Minningarbrot