síðasta vígið
síðasta vígið er fallið
það er engin von eftir
samt rís aska úr öskustóinu
samt er maður mettur
samt kemur nýr dagur

það er engin von lengur
allar varnir eru brostnar
samt laufga tréin
samt brosir mær
samt rís sólin
 
Hassan
1967 - ...


Ljóð eftir Hassan

Hangover
The real
síðasta vígið
Hassan á Íslandi
under the sun