Sterk er sú þrá (að geta ekki feingið það sem maður vill)
Ósýnileg þrá til einhverja ókunnugra,
biðin er löng vegurinn er langur,
Skilti sem stendur stopp á.
Sterk er sú þrá (að geta ekki feingið það sem maður vill)