Vinir
Við erum þrjár,
alltaf saman.
Við sínum eingin tár,
það er alltaf gaman.
Við stöndum saman,
Hvað sem gerist.
 
Klara Rut Ágústsdóttir
1991 - ...
samdi þetta til okkar því að við erum svo góðir vinir:Þ:Þ:Þ:Þ:Þ


Ljóð eftir Klöru Rut Ágústsdóttir

Vinir
litir