Dómgirni
Með kulda í augum í augu mín horfir
sem ég sé fordæmd sál táldregin af djöflinum
sem ég sé sjálf djöfull í mannsmynd
af sæði hins illa sprottin í þennan heim
sem ég sé fordæmd sál táldregin af djöflinum
sem ég sé sjálf djöfull í mannsmynd
af sæði hins illa sprottin í þennan heim
Það að vera á Kaffi Vín hjálpar þegar maður þarf að skrifa