Rúm í tómarúmi
Sálinn og jörðin tengjast,
Hið verandlega drekkir mér í faðmi sínum,
og sálin huggar vonir mínar.
Tár,
ég er týndur.
ég gleymdi mér of fljótt,
og fann mig ekki aftur.
Þjáður sofnaði og var vakin í draumi.
ég gleymdi mér í nótt,
Ég fann þig, þú sýndir mér hvar ég var
Hræddur vaknaði ég,
aðeins til að sofna aldrei aftur.  
Gleymir tár Gabríesson
1987 - ...
Þetta fjallar um mann sem sofnar og getur ekki vaknað. Svo vill hann ekki sofan aftur þegar hann vaknar því hann er hræddur um að ef hann gerir það þá vakni hann aldrei aftur.


Ljóð eftir Gleymi

Rúm í tómarúmi
Trúr