

ég ætlaði að skrifa ljóð um heiminn
um allt sem fyrir augu ber
dásama veröldina, upphefja þig
ég skrifaði ljóð um heiminn
það voru mín eigin skref í sandinum
sem vindurinn afmáði
um allt sem fyrir augu ber
dásama veröldina, upphefja þig
ég skrifaði ljóð um heiminn
það voru mín eigin skref í sandinum
sem vindurinn afmáði