Hugsuðurinn
Vinnandi vörður í hverfandi fjarlægð frá umheiminum.
Hann hugsandi um leyndardóma lífsins þegar boðflennan mætir.
Hún tærir hugsanir hans í eyðu.  
Árni Guðmundur
1988 - ...
Freestyle


Ljóð eftir Árna Guðmund

Kárahnjúkur
Hugsuðurinn