Eyða
Viltu eyða með mér kvöldinu,
eyða á mig kossi
og bjarga mér af galeyðu einverunnar.
Og ég skal ekki biðja þig um neitt framar
eyða á mig kossi
og bjarga mér af galeyðu einverunnar.
Og ég skal ekki biðja þig um neitt framar