Eyða
Viltu eyða með mér kvöldinu,
eyða á mig kossi
og bjarga mér af galeyðu einverunnar.

Og ég skal ekki biðja þig um neitt framar





 
Sævar Ari Finnbogason
1970 - ...


Ljóð eftir Sævir Ara Finnbogasyni

Eyða
Bókabrennur