þunglyndi
ég sit á gangstéttinni
með snjóinn uppað höku
horfi uppí stjörnurnar
skil ekki tilganginn
slæ við slöku
hætti að anda
vill deyja
held það leysi minn vanda
leggst á bakið og sé svart
finn hvað malbikið er kalt og hart
brjálast og öskra
en enginn heyrir í mér
öskrið deyr með mér
með snjóinn uppað höku
horfi uppí stjörnurnar
skil ekki tilganginn
slæ við slöku
hætti að anda
vill deyja
held það leysi minn vanda
leggst á bakið og sé svart
finn hvað malbikið er kalt og hart
brjálast og öskra
en enginn heyrir í mér
öskrið deyr með mér