Æskan
HAFIÐ LEMUR STEINANNA SVO MJÚKT
AÐ ÞEIR LÁTA UNDANN OG RÚNNAST
RÚNNAST AF ÞRÝSTINGI HAFSINS
ALDURINN HREYFIR ÞÁ SMÁTT OG SMÁTT
ÚR STAÐ

TÍMINN LEMUR MIG SVO FAST
AÐ ÉG LÆT UNDAN OG ELDIST
ELDIST AF ÞRÝSTINGI TÍMANNS
ALDURINN HREYFIR MIG HRATT OG HRAÐAR
ÚR ÆSKU.


 
þ.Vilberg
1969 - ...


Ljóð eftir Þ.Vilberg

Æskan
Andvari
GUÐ