

Þú læddist fram á tánum
og spurðir
Hvað merkja þessi tár?
Ég settist á stól
og svaraði
Eitt sinn var enginn sjór
aðeins sorgmætt fólk
og spurðir
Hvað merkja þessi tár?
Ég settist á stól
og svaraði
Eitt sinn var enginn sjór
aðeins sorgmætt fólk