

Lífið er
óumbeðinn ratleikur
í myrkri
án vísbendinga.
Hefði ekki mátt vanda
aðeins betur til?
óumbeðinn ratleikur
í myrkri
án vísbendinga.
Hefði ekki mátt vanda
aðeins betur til?
Fyrsta ljóðið sem ég set saman hérna á ljóð.is. Við sjáum til hversu afkastamikill maður verður þegar fram í sækir.