Það hefði ég haldið
Lífið er
óumbeðinn ratleikur
í myrkri
án vísbendinga.

Hefði ekki mátt vanda
aðeins betur til?
 
A. Þilrót
1985 - ...
Fyrsta ljóðið sem ég set saman hérna á ljóð.is. Við sjáum til hversu afkastamikill maður verður þegar fram í sækir.


Ljóð eftir A. Þilrót

Það hefði ég haldið
Viðbrigði