

Sveipuð hulu daganna
birtist þið mér
líkt og forðum.
Í vöku er ekkert til
en í svefni stendur tíminn í stað
og ég gef ímyndunaraflinu lausan tauminn.
Það skeiðar með mig inn í draumaheiminn.
birtist þið mér
líkt og forðum.
Í vöku er ekkert til
en í svefni stendur tíminn í stað
og ég gef ímyndunaraflinu lausan tauminn.
Það skeiðar með mig inn í draumaheiminn.
Upplifun sem ég varð fyrir í flashbacki um daginn.