dagbók
júlí 2004
Strjúktu hlýjum höndum þínum
yfir frostna bringu,
Bræddu hjartað mitt
svo það gufi upp
Þá þarf ég aldrei aftur að elska
þá verð ég aldrei aftur særð
- því frekar vil ég vera tilfiningalaus
28 des 2004
Hlýja handanna þinna
réði ekki við frosið hjartað
það var skilið eftir
það stendur eitt og yfirgefið
enn bíður það þess að hætta að finna
enn býður það þess að finnast á ný
- dimmar villigötur og of stórir skór
Strjúktu hlýjum höndum þínum
yfir frostna bringu,
Bræddu hjartað mitt
svo það gufi upp
Þá þarf ég aldrei aftur að elska
þá verð ég aldrei aftur særð
- því frekar vil ég vera tilfiningalaus
28 des 2004
Hlýja handanna þinna
réði ekki við frosið hjartað
það var skilið eftir
það stendur eitt og yfirgefið
enn bíður það þess að hætta að finna
enn býður það þess að finnast á ný
- dimmar villigötur og of stórir skór