Leiðin er greið.
Hann getur ekki leitt þig,
- hann hefur reynt;
Hann getur ekki fylgt þér,
- hans skoðarnir eru aðrar;
Hann fer úr leið þinni,
- og hann veifar ekki.  
Viðurkenndur förumaður
1985 - ...


Ljóð eftir Viðurkenndan förumann

Leiðin er greið.
Draumablek - I