í miðri umferð
sit allsnakinn úta umferðareyjunni
leifi öllum að sjá hinn rétt mig
en ég get ekkert gert í kvölinni
sem fylgir því að vera ég
ég skil ekki hvað fólk er að glápa
ég er maður alveg eins og það
fólk virðist bara vera að rápa
eins og það sé ekki að fara á neinn sérstakan stað
ég sit um stund og velti fyrir mér bílunum
og og byrja að dæma útfrá þeim

þessi er í tölvinni í öllum frístundum
þessi vinnur hjá kaupþing
þessi hlustar bara á FM
og rúntar um með litlar stelpur
þessi er að fara að horfa á HM
ef það er þá sýnt
og þessi er með lítið typpi
og reynir að bæta það upp með dekkjum
jæja það er komið nóg af þessu flyppi
ég klæði mig og rölti heim
 
Gollinn
1981 - ...


Ljóð eftir Gollann

Playground
Eðli Mannsins
grimmd gleymskunnar
Fallen Angel
of grænir fingur
First degree murder
Serial killer (not the one)
King of the world
Háttsettir menn
Skilnaðarbarn
The Pathetic Saint
the power of hatred
It\'s life as we know it (samið \"98)
life of lies
Sjálfsmorð er seinheppni
mikilmennska
Margmenni í tómu herbergi
bad but not evil
frægð
afleiðing þvingunnar
snobbaða fólkið
Englapúki
þunglyndi
Vil þér vel
Heimilisofbeldi
what you are to me
Bíóferð
A hero, a king
heartbrake
Lögvald
Gray lonlyness
Freak in me
crossing the line
whats the point in enduring
Hugarfanginn
ashamed
Imaginary world
Minns er tyggjó
Post Sanity
Stóra litabókin minn
Depression dagger
Old knight
my mentor, my father
Ruthless, souless madness
Human Devil
circuslife
Past me, Present me
í miðri umferð
Lonely and deserted
I need needing you
Good times end, bad times start