

Þegar þú grætur,
grætur hjartað mitt líka,
þegar þú brosir,
brosir lífið við mér,
þegar ég held á þér
þá er ég ánægður
og hjörtu okkar brosa
saman til lífsins.
grætur hjartað mitt líka,
þegar þú brosir,
brosir lífið við mér,
þegar ég held á þér
þá er ég ánægður
og hjörtu okkar brosa
saman til lífsins.