Vorpróf!
staðan er erfið, ekkert gengur í hag,
prófin nálgast, hefur ekkert lært í dag.
skólaslit renna upp, prófin byrja.
áherslur á hverju, nemendur spyrja.

kennarinn glottir og hlær til baka,
þessi próf sem enginn er tilbúinn að taka,
gera lífið erfiðara, meira stress.
magasárið út í gegn, þykist samt hress.

krossar út í eitt, kláraði ekki allt,
fallinn á tíma, sárið asni salt.
grætur í eigin barm, grey kallinn.
gætir náð, kannski ekki fallinn.

niðurstöður koma, stressið afar beitt,
sveittar fimmur útí eitt, reddaðist feitt.
sumarið reddað, engin próf eftir, já!
virkilega gaman, sona eftirá.
 
Shy
1987 - ...


Ljóð eftir Shy

Long scream
Dilemma
Mental hospital
adultery
veit ekki hver þú ert
victory
Vorpróf!
Truth?
Searching...
Fairytale