 iólk
            iólk
             
        
    Falleg augu
eins og glitrandi stjörnur
mjúkur feldur
eins og dúnsæng
malið þitt
gefur mér gleði í hjarta
blíðlegt bros þitt
gaf mér hamingjutár.
    
     
eins og glitrandi stjörnur
mjúkur feldur
eins og dúnsæng
malið þitt
gefur mér gleði í hjarta
blíðlegt bros þitt
gaf mér hamingjutár.

