Fallin stjarna
Líf.
Úr augum þínum ljósið
skín
svo skært.
Stjarna fædd á jörðu.
 
Katla Hólm
1987 - ...


Ljóð eftir Kötlu Hólm

Fallin stjarna
Stúlkan í rauðu kápunni