Stúlkan í rauðu kápunni
Hún stóð og leyfði
þöglum snjókornum
að setjast í hár sitt
og þekja hana alla.
Breyddi arminn út
á móti heiminum!
Hló að lífinu og
sneri sér um sjálfa sig.
Leyfði einu tári að
sleppa, vegna gamalla
sorga. Brosti breytt
því hún sér lengra.

Stúlkan í rauðu kápunni!  
Katla Hólm
1987 - ...


Ljóð eftir Kötlu Hólm

Fallin stjarna
Stúlkan í rauðu kápunni