Frá ást til ástar
Af ást og eigin girnd
er margt sem illa fer
má það vera mikil sind
sem bæta vil ég þér

Nú í huga þér
býr ljót mynd af mér
sem bæta vil ég þér

Ný mynd af mér,
mynd af þér,
mynd af okkur.

Er sett saman í
hjarta mér,
hjarta þér.  
Kalmar
1982 - ...


Ljóð eftir Kalmar

Hví er ég ekki þú
Frá ást til ástar