

Af ást og eigin girnd
er margt sem illa fer
má það vera mikil sind
sem bæta vil ég þér
Nú í huga þér
býr ljót mynd af mér
sem bæta vil ég þér
Ný mynd af mér,
mynd af þér,
mynd af okkur.
Er sett saman í
hjarta mér,
hjarta þér.
er margt sem illa fer
má það vera mikil sind
sem bæta vil ég þér
Nú í huga þér
býr ljót mynd af mér
sem bæta vil ég þér
Ný mynd af mér,
mynd af þér,
mynd af okkur.
Er sett saman í
hjarta mér,
hjarta þér.