

það glampaði
á hnífinn
blóðtaumur
lak í hjöltu
líkið lá
spurnaraugum
andvana
úr baki dreri
og lak niður
tröppurnar
í sandinum
sýndist það svart
sólin skein
það glitti í
hvítar tennur
hins brosandi
Brútusar
á hnífinn
blóðtaumur
lak í hjöltu
líkið lá
spurnaraugum
andvana
úr baki dreri
og lak niður
tröppurnar
í sandinum
sýndist það svart
sólin skein
það glitti í
hvítar tennur
hins brosandi
Brútusar