

Á hverjum degi þegar ég opna augun, mun ég ávallt leita að tilgangi með þessu lífi,
horfi til himins reyni að skyggna inn í heim Englana,
hugur minn er á hverfandi hvolfi,
allt er svart stjörnurnar hverfa,
ég hrapa
ég vil blómstra,
blómstra á meðal Englana.
horfi til himins reyni að skyggna inn í heim Englana,
hugur minn er á hverfandi hvolfi,
allt er svart stjörnurnar hverfa,
ég hrapa
ég vil blómstra,
blómstra á meðal Englana.