Labb
Í kringum heimin labba ég
á engu nema húfu.
Þarf ekki landakort, geng minn veg
um grjót og eina þúfu.

Í mínu besta gleðiskapi
geng ég upp að Bessastöðum.
Banka upp hjá forsetanum
heilsa, bless, vér förum.

Í Vatíkaninu hitti páfann
hann er að fitla við sig sjálfann.
Einnig með eru ungir drengir
stórir og smáir með naflastrengi.

Í Ungverjalandi er allt útí hlandi
pissandi kallar og hundar í bandi.
Grafinn í sandi er köttur að sauma
en tekur ekki eftir að í potti er að krauma.

Nei komdu sæll og blessaður
segi ég við Fidel Castro.
Hann situr við borð með kúbuvindil
á einhverjum litlum bístró.

Heilsa upp á Bush í flýti
langar ekk\'að sjá hans lýti
Hleyp beint útúr hvítu húsi
vona að hann þarna dúsi.

Hleyp svo heim og hengi mig
ég hef séð nóg, ég myrti þig.
Snara reipi úr mínu fangi
nú úr loftinu ég hangi.
\"Bless bless\" heyrist kallað niðri
Djöfullinn!
Kjafturinn fullur af fiðri!
Jæja þá er ég bara farin.
Var hvort eð er í klessu barin.  
King Of Vomit
1989 - ...


Ljóð eftir King Of Vomit

Gubb
Labb