

heldur vil ég klám
en predikara í sjónvarpi
með helgislepjusvip
ljúgandi lausn þinna þjáninga
og eldgamla nunnu
með þurftarsvip
og sultardropa
boðandi heimsendi
enda orðin ragnarök
slekkur hún á logandi
kertinu og í myrkrinu
kallar á guð
maríubænir bæta fyrir
breyskleikann
en predikara í sjónvarpi
með helgislepjusvip
ljúgandi lausn þinna þjáninga
og eldgamla nunnu
með þurftarsvip
og sultardropa
boðandi heimsendi
enda orðin ragnarök
slekkur hún á logandi
kertinu og í myrkrinu
kallar á guð
maríubænir bæta fyrir
breyskleikann