Biðin
Hvar ertu þegar ég þarf þig
Á undan minni samtíð
Enginn skilur mig
Nema röddin í þokunni
Hún hvíslar að mér
Blekkir mig
Ég man eftir björtum dögum
Þá skein sólin á ljósa hárið mitt
Nú bíð ég andvaka eftir því sem aldrei kemur.
Á undan minni samtíð
Enginn skilur mig
Nema röddin í þokunni
Hún hvíslar að mér
Blekkir mig
Ég man eftir björtum dögum
Þá skein sólin á ljósa hárið mitt
Nú bíð ég andvaka eftir því sem aldrei kemur.