![](/static/core/img/cube.png)
![](/static/core/img/cube.png)
Þegar ég horfi á hafið
Sé ég andlit þitt speglast
Óljósar útlínur af fallegasta sköpunarverki guðs.
Þú horfir á móti og augu þín glampa.
Ég vona bara að öldurnar beri þig ekki í burtu.
Sé ég andlit þitt speglast
Óljósar útlínur af fallegasta sköpunarverki guðs.
Þú horfir á móti og augu þín glampa.
Ég vona bara að öldurnar beri þig ekki í burtu.