Myrkur
Myrkrið umlikur mig.
Hvar er ljósið sem áður skein svo skært
kemur það aftur eða hefur það yfirgefið mig.
Hvar er ljósið sem áður skein svo skært
kemur það aftur eða hefur það yfirgefið mig.
Myrkur