ég held að ég sé flækingshundur
ég geng niður strætin
og elti bílana
ég fel mig bakvið veitingastaði
og hirði afganga
ég þrengi mér upp við fólk sem ég þekki ekki
og þefa af rössum þess

ég held að ég sé flækingshundur  
elvis
1992 - ...


Ljóð eftir elvis

grjótið á miðri öxnadalsheiðinni sem spurði og spurði en enginn svaraði
ég held að ég sé flækingshundur
nei

augunum er spurn