Stjörf
Ég stari út í heiminn,
finnst ég vera að drukkna,
ég kemst ekki lengra,
að ég stari og grenja,
út í þennan vilta heim.
ég þarf að vita hver ég er
finnst ég vera að drukkna,
ég kemst ekki lengra,
að ég stari og grenja,
út í þennan vilta heim.
ég þarf að vita hver ég er