

Það var föstudagur og miðbærinn fullur af fólki
ég gekk eftir gangstéttinni
til vinstri gatan - til hægri steingrár veggur
þá sá ég í veggnum andlit manns
kallandi á hjálp
ég leit í kringum mig
en enginn virtist taka eftir neinu
ég snéri mér við
og sá andlitið hverfa inn í vegginn
ég ætlaði að hlaupa
en stóð föst í stéttinni
og eins og styttan af Jóni Sigurðssyni
horfði ég á anlitið hverfa og mást út
- í rigningunni.
ég gekk eftir gangstéttinni
til vinstri gatan - til hægri steingrár veggur
þá sá ég í veggnum andlit manns
kallandi á hjálp
ég leit í kringum mig
en enginn virtist taka eftir neinu
ég snéri mér við
og sá andlitið hverfa inn í vegginn
ég ætlaði að hlaupa
en stóð föst í stéttinni
og eins og styttan af Jóni Sigurðssyni
horfði ég á anlitið hverfa og mást út
- í rigningunni.