Takk.
Án þín er ég ekkert.
Ég er núll og nix.
Þú gerðir mig að þeirri manneskju sem ég er núna
og ég er þér mjög þakklát.

Þegar þú ferð í burtu
er ég einsog veikur fugl
það ert þú sem heldur mér saman
það ert þú sem ert ljós lífs míns.

á erfiðum tímum
þú stiður mig.
ég vildi með þessu segja:
TAKK FYRIR AÐ VERA TIL:*
 
Erla Heiða Sverrisdóttir
1988 - ...
Ég samdi þetta ljóð til kærastanns míns hans Valda. Valdi minn ef u sérð þetta þá vil ég bara segja þér að ég elska þig :*


Ljóð eftir Erlu Heiðu Sverrisdóttur

Takk.
Þunglyndi
Raddir.
draumur