Þunglyndi
það er eins og allur heimurinn sé á móti mér
minni tilvist
Ég er bara hérna
reyni að þrauka
gegnum hörki lífsinns.

Veit ei hvað ég gerði
til að verðskulda þetta allt.
Mig langar bara að hverfa.
verða endanlega ósýnileg.
Þar sem enginn getur séð mig.
Þar sem enginn veit hverju ég klæðist.
Þá get ég loksinns verið ég.  
Erla Heiða Sverrisdóttir
1988 - ...


Ljóð eftir Erlu Heiðu Sverrisdóttur

Takk.
Þunglyndi
Raddir.
draumur