Skyndikynni.
Tvö við vorum í hitanum
veltumst um í svitanum.
Vorum við með tungur tvær
trylltar um allt fóru þær.
Fór ég inn í blautan hyl
fann þar bleitu og mikin yl.
Breittum við um stellingu,
hjakkaðist þannig á kellingu.
Fór þaðan í sparigat
þótti gott þar við sat.
Eftir mikin hamagang
fékk hún næstum niðurgang.
Fullnæging á leiðinni
gat ei stoppað reiðinni.
Tók hann út og vildi þvott
hún hikaði ei og gaf mér tott.
Svo var komið að sáðláti
var hún eins og í kappáti
Eftir það við vorum sátt
héldum svo í hvora átt.

 
A_lzheimer
1973 - ...


Ljóð eftir A_lzheimer

Skyndikynni.
Athöfn
Græðgi þunna mannsins
Gerist á hverjum degi