

Það er byrjað að dimma og kólna
og bráðum fer gróðurinn í dvala
á meðan ég og þú höldum áfram
okkar verki, strita fyrir brauðinu
svo við getum lifað annað sumar,
notið sólar, birtu og hlýjunnar.
- En það er svo langt í næsta sumar!
og bráðum fer gróðurinn í dvala
á meðan ég og þú höldum áfram
okkar verki, strita fyrir brauðinu
svo við getum lifað annað sumar,
notið sólar, birtu og hlýjunnar.
- En það er svo langt í næsta sumar!