

Hefur þú séð fuglana synda
og flugfiskinn fljúga?
Hefur náunginn nauðgað þér
og nælt í þitt bros?
Hefur þú verið blindað barn
er berst við eigin straum?
Hefur þú setið í sólinni
og óskað eftir rigningu?
- það hlýtur að vera,
því þannig er lífið -
og flugfiskinn fljúga?
Hefur náunginn nauðgað þér
og nælt í þitt bros?
Hefur þú verið blindað barn
er berst við eigin straum?
Hefur þú setið í sólinni
og óskað eftir rigningu?
- það hlýtur að vera,
því þannig er lífið -