Í takt
Ég leit í augu þín
og sá líf og liti.
Þarna gat ég staðið tímunum saman
í sömu sporunum,
hlustað á laglínu hjarta þíns
slá í takt við mitt.

En Því lengur sem ég
stóð og hlustaði
breyttust hljómarnir í skerandi öskur.
Taktarnir byrjuðu að fara á mis
og augu þín lokuðust.
Í einni svipan
varð allt hljótt.  
Hulda P
1984 - ...


Ljóð eftir Huldu P

kveðja
Til dóttur minnar
Í takt
Dag einn
Vangaveltur
Sól og máni
Af himnum ofan
Stjórnlaus
Opið sár
Ævintýri
ónæmur
Vetur
Sólsetur
Skilnaður
Ótrúr
Ólsen ólsen
Fjársjóðir
Daggartár
Litbrigði lífs míns
fjöruborð
Orð af himnum
Sigurdans
Óskadraumur
Minningar
Ef
Hugsanir mínar
Haust
Lífsins braut
Tónverk lífsins
Hugsana rusl
Stend þér við hlið
Hafið og ég
Vængjaþytur