Sól og máni
Ég sat að kveldi og horfði á
Rauðleitan himinn glampa á sjónum.
Sólin horfði í augu mér með
rósrauðar varir og
hvíslaði ástarorðum í vindinn.
Stjörnurnar brostu við mér
á meðan máninn grét
bláum tárum
því sólinn féll af himnum ofan
rétt eins og kvöldið þar áður.
Gætu sólin og máninn verið
elskendur í álögum
og hafið táraflóð
frá tunglinu?
Rauðleitan himinn glampa á sjónum.
Sólin horfði í augu mér með
rósrauðar varir og
hvíslaði ástarorðum í vindinn.
Stjörnurnar brostu við mér
á meðan máninn grét
bláum tárum
því sólinn féll af himnum ofan
rétt eins og kvöldið þar áður.
Gætu sólin og máninn verið
elskendur í álögum
og hafið táraflóð
frá tunglinu?