Sól og máni
Ég sat að kveldi og horfði á
Rauðleitan himinn glampa á sjónum.
Sólin horfði í augu mér með
rósrauðar varir og
hvíslaði ástarorðum í vindinn.

Stjörnurnar brostu við mér
á meðan máninn grét
bláum tárum
því sólinn féll af himnum ofan
rétt eins og kvöldið þar áður.

Gætu sólin og máninn verið
elskendur í álögum
og hafið táraflóð
frá tunglinu?


 
Hulda P
1984 - ...


Ljóð eftir Huldu P

kveðja
Til dóttur minnar
Í takt
Dag einn
Vangaveltur
Sól og máni
Af himnum ofan
Stjórnlaus
Opið sár
Ævintýri
ónæmur
Vetur
Sólsetur
Skilnaður
Ótrúr
Ólsen ólsen
Fjársjóðir
Daggartár
Litbrigði lífs míns
fjöruborð
Orð af himnum
Sigurdans
Óskadraumur
Minningar
Ef
Hugsanir mínar
Haust
Lífsins braut
Tónverk lífsins
Hugsana rusl
Stend þér við hlið
Hafið og ég
Vængjaþytur