

Þegar lítið barn deyr
kemur engill af himnum ofan
með glitrandi augu
og tendrar ljós í
sorgmæddum hjörtum.
Þegar lítið barn deyr
kemur engill af himnum ofan
með rósrauðar varir
og ber það i faðmi sínum
upp til Guðs.
kemur engill af himnum ofan
með glitrandi augu
og tendrar ljós í
sorgmæddum hjörtum.
Þegar lítið barn deyr
kemur engill af himnum ofan
með rósrauðar varir
og ber það i faðmi sínum
upp til Guðs.